Fara í efni  

Sýningar barnamenningarhátíðar

Sjöttu bekkingar í Brekkubæjarskóla, Grundaskóla og Heiðarskóla hafa í vetur tekið þátt í undirbúningi barnamenningarhátíðar sem er styrkt af Uppbyggingarsjóði. Nemendurnir hafa unnið að ýmiskonar sköpun hjá kennurum sínum með þemað Bókmenntir og listir (tengt svæðinu) til hliðsjónar. Sýningarstaðirnir eru þrír og opnunartímar eru sem hér segir:

  • Bókasafnið, Dalbraut 1. Opið alla virka daga frá kl. 12-18 og á laugardögum frá kl. 11-14.
  • Tónlistarskólinn, Dalbraut 1. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 12-16 og föstudaga kl. 9-13. Auk þess er opið laugardaginn 4. nóvember frá kl. 12-17 en þá er einmitt opinn dagur hjá Tónlistarskólanum.
  • Guðnýjarstofa í Safnaskála Byggðasafnsins. Opið alla daga kl. 11:30-17.
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00