Fara í efni  

Slökun í bæ

Slökun í bæ nefnist röð viðburða sem Café Kaja stendur fyrir ásamt yoga kennurunum Rósu Björk Lúðvíksdóttur og Helgu Guðnýu Jónsdóttur.  En þessar elskur munu leiða ykkur inn í slökun á sinn einstaka hátt.

 • Hefur þú áhuga á að kynna þér núvitund, hugleiðslu og öndunaræfingar?
 • Af hverju að anda ? 
 • Af hverju að hugleiða ?

Hentar öllum, konum og körlum, strákum og stelpum. Þið mætið í þæginlegum fötum korteri áður en tíminn hefst og komið ykkur vel fyrir. 

Allir hjartanlega velkomnir. 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00