Fara í efni  

Við nyrstu voga - Gissur Páll og Árni Heiðar

Gissur Páll tenór og Árni Heiðar píanóleikari flytja íslensk sönglög af nýjum geisladiski, Við nyrstu voga, í Vinaminni á sunnudaginn.

Samstarf Gissurar Páls Gissurarsonar og Árna Heiðars Karlssonar spannar rúman áratug og hefur það verið afar farsælt. Þeir hafa nú tekið upp brot af því besta úr því samstarfi. Geisladiskurinn kemur út í þessari viku og inniheldur íslensk sönglög í þeirra túlkun. Allt eru þetta þekkt sönglög og má þar nefna Sjá dagar koma, Rósina, Draumalandið og Hamraborgina.

Tónleikarnir hefjast kl. 20 og er aðgangseyrir kr. 3.500

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00