Fara í efni  

Vetrarljós

Guðrún Gunnars heldur tónleika í Vinaminni, safnaðarheimili Akraneskirkju, undir yfirskriftinni Vetrarljós. Guðrún flytur lög úr ýmsum áttum, m.a. af nýju plötunni sinni Eilífa Tungl, lög eftir Cornelis Vreejsvik og önnur gömul og góð frá ferli sínum. Hljómsveitina skipa: Gunnar Gunnarsson píanó, Ásgeir Ásgeirsson gítar, Jón Rafnsson  kontrabassi og Hannes Friðbjarnarson slagverk.
Miðasala við inngang en einnig er hægt að panta miða í netfanginu kalmanlistafelag@gmail.com.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00