Fara í efni  

Líf í tuskunum

Ingibjörg Guðjónsdóttir sýnir bútasaumsteppi. Sýningin opnar föstudaginn 8. febrúar kl 16-18. Heitt kaffi á könnunni. Ingibjörg er sjúkraliði á HVE og sýnir fjölbreytt handverk sitt. Ingibjörg hefur stundað bútasaum í mörg ár og sýnt víða, bæði hér á landi og erlendis. Hún teiknar sjálf upp og litar eigin mynstur og segist fá mikla ánægju út úr því að skapa allt frá grunni. Verið velkomin við opnun sýningar. Sýningin er síðan opin á afgreiðslutíma Bókasafnsins.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00