Fara í efni  

Sjómaðurinn á torginu - listaverkasýning leikskólabarna á HVE

Leikskólabörn, fædd 2015, frá Teigaseli verða með listaverkasýningu á sjúkrahúsinu. Sýningin heitir Sjómaðurinn á torginu en hugmyndin að verkefninu var að fá börnin til að teikna eitthvað sem er í nærumhverfi leikskólans og því var farið á með börnin á Akratorg í nokkur skipti og börnin fengu að fræðast um sjómanninn.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00