Fara í efni  

Páskafrí í grunnskólum

Síðasta vikan fyrir páska er oftast nefnd dymbilvika eða kyrravika en hún hefur gengið undir ýmsum nöfnum gegnum aldirnar. Tímasetning páska hefur ekki alltaf verið sú sama. Samkvæmt tímatali gyðinga (sem er tungltímatal) ber páska alltaf upp á 14. daginn í vormánuði en þá er alltaf fullt tungl. Yfir páskana er gefið frí í grunnskólum á Íslandi. 

   
Fara efst
á síðu
  • Fyrirmyndarstofnun 2018
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449