Fara í efni  

Opin vinnustofa hjá Gyðu L. Jónsdóttur Wells

Gyða L. Jónsdóttir Wells verður með opna vinnustofu í Samsteypunni, Mánabraut 20, frá fimmtudeginum 26. október til sunnudagsins 29. október frá kl. 13:00 - 17:00. Boðið verður upp á sýnikennslu hluta daganna og verða allar myndastyttur á 50% afslætti. 

   
Fara efst
á síðu
  • Fyrirmyndarstofnun 2018
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449