Fara í efni  

Óperutöfrar í Tónbergi Akranesi

Bohéme kynnir: Óperutöfrar í Tónbergi Akranesi

Tosca, La Boheme, Carmen, La Traviata - aríur, dúettar og kórverk í flutningi listafólks af Vesturlandi.

Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran, Hanna Þóra Guðbrandsdóttir sópran og Elmar Gilbertsson tenór flytja þekktar aríur og dúetta úr vinsælum óperum. Kór Akraneskirkju flytur þekkta óperukóra, stjórnandi kórsins er Sveinn Arnar Sæmundsson. 

Sinfóníetta Vesturlands leikur og stjórnandi á tónleikunum er Guðmundur Óli Gunnarsson.

Missið ekki af einstökum viðburði sunnudaginn 24. febrúar kl. 20.00.

Miðasala á midi.is og í Eymundsson á Akranesi. Miðaverð: 4.900.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00