Fara í efni  

Myndlistasýningin Trílógía

Guðrún Margrét Jónsdóttir er eðlisverkfræðingur að mennt en hún hefur alla tíð haft óbilandi áhuga á myndlist og málað í hjáverkum. Á þessari sýningu mun Guðrún sýna myndir sem hún málaði á myndlistanámskeiði sem Baski hélt í október síðastliðinn. Opnun sýningarinnar er fimmtudaginn 25. október kl. 20:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30