Fara í efni  

Myndlistarsýning Brynjars Marar

Myndlistasýning Brynjars Marar verður í "draugaganginum", forstofu Dularfullu Búðarinnar alla Vökudaga frá og með 27. október. Sýningin er opin frá kl. 10:00 til 22:00 sunnudaga til fimmtudaga og frá kl. 10:00 til kl. 01:00 á föstudags- og laugardagskvöldum.

Nánari upplýsingar um Brynjar og verk hans má sjá á síðu hans hér.

   
Fara efst
á síðu
  • Fyrirmyndarstofnun 2018
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449