Fara í efni  

Menningarstefna Akraneskaupstaðar - opinn vinnufundur

Akraneskaupstaður bíður til opins vinnufundar í Garðakaffi þriðjudaginn 17. apríl kl. 18:00-20:00

Tilgangur fundarins er annars vegar að kynna megin áherslur í nýrri menningarstefnu og hins vegar að fá fram hugmyndir íbúa í málaflokknum. Verða þær hugmyndir hafðar til hliðsjónar við endanlega útfærslu menningarstefnunnar.

Boðið verður upp á súpu og brauð.

Fundurinn er öllum opinn en skapandi einstaklingar í samfélaginu eru sérstaklega hvattir til þátttöku.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30