Fara í efni  

Kvöldstund með Elly og Margréti Blöndal

Margrét Blöndal skrifaði ævisögu Ellyjar sem kom út árið 2012. Bókin varð metsölubók og kveikjan að söngleiknum Elly sem hefur verið sýndur við miklar vinsældir í Borgarleikhúsinu sl. ár. Þessa kvöldstund í Stúkuhúsinu segir Margrét frá leit sinni að Elly, hvers hún varð vísari og hver hún var þessi kona sem þjóðin dáði en vissi í raun lítið um. 

Sansa selur léttar veitingar frá 19:30 og í hléi.

Bókanir: heidar@muninnfilm.is Ath! Takmarkað sætaframboð.

Miðaverð: 1.000 kr.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30