Fara í efni  

"Kellingarnar" minnast fullveldis - söguganga

Sögugangan hefst við Akratorg. Í gönguferð um Skagann er horfið aftur til ársins 1918, sögð saga nokkurra húsa og fólksins er þar bjó. Þá er lesið upp úr blaðinu Morgunroðinn, handskrifað blað Ungmennafélags Akraness, þar hljóma raddir ungra Akurnesinga árið 1918. Göngunni lýkur í Gamla Kaupfélaginu, þar sem boðið verður upp á þjóðlegt tónlistaratriði í umsjón Huldu Gestsdóttur.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00