Fara í efni  

Jólagleði kóranna

Jólagleði kóranna fer fram í Tónbergi 6. desember kl. 20:00. Eftirfarandi kórar koma fram:

 • Grundatangakórinn
 • Kvennakórinn Ymur
 • Karlakórinn Svanir
 • Kór Saurbæjarprestakalls

Aðgangseyrir er 3.500 kr. Kaffi og smákökur í hléi. Forsala aðgöngumiða í Bókasafninu. Ekki posti á staðnum.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00