Fara í efni  

Íslandsmeistaramótið í Torfæru í gryfjum Akrafjalls

Íslandsmeistaramótið í Torfæru er haldið í gryfjum Akrafjalls. Torfæruklúbbur suðurlands heldur fjórðu og fimmtu umferð Íslandsmeistaramótsins í Torfæru. Keppnin verður haldin dagana 21. og 22. júlí í gryfjum við Fellsenda í Hvalfjarðarsveit. Keppnin hefst báða dagana kl 11:00 og kostar kr. 2000 inn fyrir hvorn dag og ef keypt er inn á báða dagana kostar það 3000 og frítt fyrir börn yngri en 12 ára.

Nánari upplýsingar birtast á facebook síðu klúbbsins hér þegar nær dregur.

   
Fara efst
á síðu
  • Fyrirmyndarstofnun 2018
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449