Fara í efni  

Heilbrigðisstefna til ársins 2030

 

Heilbrigðisstefna – stefna fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu  til ársins 2030 var samþykkt á Alþingi 3. júní síðastliðinn.  Þetta eru mikilvæg tímamót fyrir heilbrigðisþjónustuna í landinu. Á fundinum verður fjallað um hvað felst í stefnunni, hvaða breytingar hún er líkleg til að hafa í för með sér og hvers vegna hún skiptir svo miklu máli, hvort heldur í  þéttbýli eða í dreifðari byggðum landsins. Heilbrigðisstefnan verður kynnt í öllum heilbrigðisumdæmum landsins. Fundurinn á Vesturlandi er fjórði í röðinni.

Drög að dagskrá:

 •  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnir stefnuna 
 • Jóhann Fjóla Jóhannsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands – sýn forstjóra 
 • Pallborðsumræður 
 • Heilbrigðisráðherra – samantekt 
 • Fundarslit

Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis.

Hér má lesa heilbrigðisstefnuna.

https://www.stjornarradid.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=879dd726-9e80-11e9-9443-005056bc4d74

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00