Fara í efni  

Fjölskyldutími Smiðjuloftsins

Fjölskyldutímarnir á sunnudögum eru frábær skemmtun.
Við tökum fram leiktæki eins og rólur, kaðla, trampólín, sirkusdót ofl. sem hægt er að skemmta sér við og að sjálfsögðu hvetjum við alla til að spreyta sig á klifurveggjunum. Á efri hæðinni eru spil, litir, blöð, fótboltaborð, poolborð, kubbar, bækur ofl. sem hægt er að dunda sér með. Kaffi til sölu á efri hæð.

Hlökkum til að sjá ykkur :)

Aðgangseyrir: 1000 krónur með klifurskóm. Kaffi: 200 kr
Börn yngri en 14 ára séu í fylgd með fullorðnum. 14-17 ára þurfa að fá skriflegt leyfi foreldra til að vera með.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00