Fara í efni  

Fjölskyldutími - Hrekkjavökuþema

Fjölskyldutímarnir á Smiðjuloftinu hafa slegið í gegn hjá Akurnesingum og gestum bæjarins. Við á Smiðjuloftinu elskum Hrekkjavökuna svo þennan sunnudag verður Hrekkjavökuþema í gangi hjá okkur. Við ætlum að skreyta húsnæðið (ekkert alltof hryllilega samt) og bjóða upp á andlitsliti, hrekkjavökumyndir til að lita og rauðan drykk fyrir krakkana. Hvetjum alla til að mæta í búningi. Að sjálfsögðu verða leiktækin okkar uppi og klifurveggirnir á sínum stað.

Verð: 800 kr.
Leiga á skóm: 200 kr. 
Kaffi: 200 kr.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00