Fara í efni  

Fjaðrafok

Sýning á verkum eftir Klöru Árnýju Harðardóttur verður opnuð á Bókasafni Akraness föstudaginn 20. janúar kl. 16:30. Klara er kennararnemi og er frá Akranesi. Hún hefur sótt námskeið hjá Baska, Bjarna Skúla Ketilssyni og sýnir bæði vatnslitamyndir og málverk. 

Boðið verður upp á léttar veitingar og allir eru velkomnir. Sýningin verður opin á opnunartíma bókasafnsins til og með 18. febrúar. 

   
Fara efst
á síðu
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449