Fara í efni  

Dagur leikskólans

Félag leikskólakennara í samstarfi við menntamálaráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga og Heimili og skóli fóru af stað með verkefnið "Dagur leikskólans" árið 2008 sem sækir dagsetninguna til 6. febrúar 1950 þegar frumkvöðlar í stétt leikskólakennara stofnuðu sín fyrstu samtök.  Haldið hefur verið upp á dag leikskólans frá 2008 með að stuðla að jákvæðri umræðu um leikskólastarf og kynningu starfsins út á við.

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur á leikskólum Akraness. Sjá hér frétt frá 6. febrúar 2016.  

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30