Fara í efni  

Næstu viðburðir

10.-13. desember
Það styttist í jólin og það þýðir að komið er að árlegum jólatónleikum Tónlistarskólans á Akranesi. Á tónleikunum verður boðið upp á fjölbreytta og skemmtilega tónlistarblöndu, svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Tónberg
18. september - 28. maí
Vakin er athygli á því að fastir viðtalstímar Atvinnuráðgjafa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi verða á alla þriðjudaga frá kl. 10:00-12:00 á 2.hæð, Suðurgötu 57, veturinn 2018 - 2019.
Suðurgötu 57
11. desember kl. 17:00-19:00
Bæjarstjórn fundar tvisvar í hverjum mánuði, annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar í fundarsal bæjarstjórnar kl. 17.00.
Bæjarþingsalur, Stillholti 16-18, 3. hæð
14. desember kl. 20:00-22:30
Stórglæsilegir tónleikar þar sem stuð og einlæg jólastemning tvinnast saman í ógleymanlega og skemmtilega kvöldstund.
15. desember kl. 16:00
Útgáfutónleikar Kórs Akraneskirkju Þýtur í stráum verða haldnir í Vinaminni laugardaginn 15. desember næstkomandi kl. 16:00
Vinaminni
15. desember kl. 19:00
Sannkölluð jólagleði verður í Garðalundi laugardagskvöldið 15. desember þar sem ævintýraheimur jólanna mun ráða ríkjum.
16. desember kl. 11:00-14:00
Það verður heldur betur notaleg jólastemmning hjá okkur á Smiðjuloftinu 2. og 3. sunnudag í aðventu frá 11-14.
Smiðjuloftið, Smiðjuvöllum 17
17. desember kl. 20:30
Jólatónleikar Rósu Guðrúnar Sveinsdóttur ásamt hljómsveit ...
Tónberg
6. janúar kl. 17:00-18:30
Hin árlega þrettándabrenna verður haldin sunnudaginn 6. janúar við „þyrlupallinn“ á Jaðarsbökkum. Blysför hefst við Þorpið að Þjóðbraut 13 kl. 17:00. Álfar, tröll og jólasveinar munu leiða gönguna að brennunni þar sem jólin verða kvödd.
Jaðarsbakkar
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30