Fara í efni  

Akranes keppir í Útsvari

Þann 22. september næstkomandi keppa þau Vilborg, Gerður og Örn fyrir hönd Akraness í Útsvari við Snæfellsbæ. Munið að stilla yfir á Rúv kl. 20.00 og hvetja okkar fólk áfram. Vekjum athygli á því að gestir í sal eru velkomnir. Mæting er hálftíma áður en þátturinn hefst að Efstaleiti 1.

   
Fara efst
á síðu
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449