Fara í efni  

Á móti sól - Kvöldvaka

Það verður nostalgía og almenn gleði sem ráða ríkjum þegar “strákarnir” í Á móti sól leika í Gamla Kaupfélaginu. Hljómsveitin ætlar að leika öll sín vinsælustu lög auk nokkurra klassískra slagara sem eru í gríðarlegu uppáhaldi hjá þeim. 

Tilvalið að rifja upp gömlu góðu tímana af Breiðinni, en hljómsveitin var þar tíður gestur í þá gömlu góðu.

Miðasala á midi.is

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00