Fara í efni  

Bæjastjórnarkosningar á Akranesi 2018

Kosningu lokið á Akranesi

Kjörfundi í Brekkubæjarskóla lauk kl. 22:00 og endanlegar tölur lágu fyrir um kl. 00:25. Eftirfarandi upplýsingar liggja fyrir um kjörsókn:
Lesa meira

Kjörsókn kl. 22:00

Kjörfundur hófst stundvíslega á Akranesi klukkan 09:00 og lauk kl. 22:00. Eftirfarandi upplýsingar liggja fyrir um kjörsókn:
Lesa meira

Kjörsókn kl. 20:00

Kjörfundur hófst stundvíslega á Akranesi klukkan 09:00 og stendur til kl. 22:00. Eftirfarandi upplýsingar lágu fyrir kl. 20:00. Fjöldi á kjörskrá: 5.184. Samtals höfðu kosið: 2.896. Kjörsókn: 55,86%.
Lesa meira

Kjörsókn kl. 18:00.

Kjörfundur hófst stundvíslega á Akranesi klukkan 09:00 og stendur til kl. 22:00. Eftirfarandi upplýsingar lágu fyrir kl. 18:00. Fjöldi á kjörskrá: 5.184. Samtals höfðu kosið: 2.558. Kjörsókn: 49,34%.
Lesa meira

Kjörsókn kl. 16:00

Kjörfundur hófst stundvíslega á Akranesi klukkan 09:00 og stendur til kl. 22:00. Eftirfarandi upplýsingar lágu fyrir kl. 16:00. Fjöldi á kjörskrá: 5.184. Samtals höfðu kosið: 1.984. Kjörsókn: 38,27%.
Lesa meira

Bæjarstjórnarkosningar á Akranesi 2018 - kjörfundur

Kjörfundur vegna bæjarstjórnarkosninga verður haldinn í Brekkubæjarskóla laugardaginn 26. maí 2018. Hefst hann kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00
Lesa meira

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018

Kosningar til Alþingis fara fram laugardaginn 26. maí næstkomandi. Kjörskrá á Akranesi hefur nú verið samþykkt og lögð fram af bæjarstjórn Akraness. . Kjósendur á kjörskrá á Akranesi eru þeir sem eiga þar skráð lögheimili fimm vikum fyrir kjördag. Flutningur lögheimilis eftir þann tíma breytir ekki skráningu á kjörskrá.
Lesa meira

Bæjarstjórnarkosningar á Akranesi 2018 - framboðslistar

Eftirtaldir listar eru til framboðs við bæjarstjórnarkosningar á Akranesi laugardaginn 26. maí 2018.
Lesa meira

Sveitarstjórnarkosningar á Akranesi 2018 - móttaka framboðslista

Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 26. maí 2018. Kjörstaður er Brekkubæjarskóli eins og áður en nánari upplýsingar um fyrirkomulag kjörfundar verður auglýst síðar.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00