Markviss málörvun

 

Í Vallarseli er unniđ međ námsefniđ Markviss málörvun. Markmiđiđ međ málörvun er ađ:
ü
      efla hlustun, einbeitingu og eftirtekt
ü
      frumkvćđi, tjáningu og hugtakaskilning
ü
      fara eftir munnlegum fyrirmćlum

Námsefniđ felur í sér kerfisbundin vinnubrögđ í leik. Markmiđ leikjanna er ađ auka málvitund barnanna og er leikurinn notađur til ađ ná athygli ţeirra og vekja áhuga um leiđ og leikţörf ţeirra og leikgleđi er mćtt. Áhersla er lögđ á félagslegt samspil barnanna og ađ fá ţau öll inn í leikinn. Ţađ á ađ vera gaman í markvissri málörvun.

Leikirnir eru í sex ađalflokkum:

1.      Hlustunarleikir

2.    Rímleikir

3.    Setningar og orđ

4.    Samstöfur

5.    Forhljóđ

6.    Hljóđgreining

Í leikskóla eru fjórir fyrstu flokkarnir notađir.

Í Markvissri málörvun lćra börnin ađ tjá sig og ţau lćra ađ hlusta. Margir leikirnir eru um leiđ hreyfileikir sem efla hreyfi- og félagsţroska. Allir leikirnir ţjálfa athygli og einbeitingu. Ţeir efla hugtakaskilning og víkka sjóndeildarhringinn.