ForsíðaÞjónustaStjórnsýslaMannlífUmhverfi og framkvæmdir English Dansk Lithuanian Polski Deutsch
Hvað viltu gera?
Forsíða :: Þjónusta :: Íþróttir og tómstundir :: Ávísun á öflugt tómstundastarf
Prenta vefsíðu

Ávísun á öflugt tómstundastarf 

Í janúar ár hvert fá allir grunnskólanemendur á Akranesi senda heim sk. ávísun á öflugt tómstundastarf, sem er í raun ígildi ávísunar. Börn sem byrja í fyrsta bekk að hausti fá ávísun í janúar sama skólaár.  Ávísuninni er hægt að framvísa hjá íþrótta- og tómstundafélögum á Akranesi og hjá Tónlistarskólanum og lækkar þá kostnað við þátttöku í þeim tómstundum sem viðkomandi handhafi ávísunarinnar stundar.  Upphæð ávísana er ákveðin við gerð fjárhagsáætlunar hverju sinni. 

 

Sjá reglur um ávísun á öflugt tómstundastarf

Sækja umsóknareyðublað tómstundafélag / einstaklinga vegna ávísunar

Sækja umsóknareyðublað um endugreiðslu vegna tómstundastarfs

 

Allar nánari upplýsingar veitir þjónustuver Akraneskaupstaðar í síma 433 1000 eða á netfanginu akranes hjá akranes.is.

 
RSS frá Akranesi
Akraneskaupstaður | kt:410169-4449 | Sími 433 1000 | Fax 433 1090 | Stillholt 16-18, 300 Akranes | Vefstjóri: akranes@akranes.is
Íslensku vefverðlaunin 2008