ForsíðaÞjónustaStjórnsýslaMannlífUmhverfi og framkvæmdir English Dansk Lithuanian Polski Deutsch
Hvað viltu gera?
Forsíða :: Þjónusta :: Fjölskyldan :: Skólar :: Leikskólar :: Sérfræðiþjónusta
Prenta vefsíðu

Sérfræðiþjónusta skóla

Við sérfræðiþjónustu eru starfandi tveir sálfræðingar og iðjuþjálfi í hlutastarfi. Auk þess er starfandi talmeinafræðingur í leikskólunum í hlutastarfi. Annast þeir greiningu, meðferð og tilvísanir til annarra greiningaraðila leik- og grunnskólanemenda. Sérfræðiþjónustan starfar einnig í nánu samstarfi við foreldra og þá aðila sem starfa með börnum og ungmennum. Foreldrar geta leitað milliliðalaust til sérfræðinga skólaþjónustu. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast í grunnskólunum eða hjá starfsmönnum Fjölskyldustofu í síma 433-1000.

 
RSS frá Akranesi
Akraneskaupstaður | kt:410169-4449 | Sími 433 1000 | Fax 433 1090 | Stillholt 16-18, 300 Akranes | Vefstjóri: akranes@akranes.is
Íslensku vefverðlaunin 2008