ForsíðaÞjónustaStjórnsýslaMannlífUmhverfi og framkvæmdir English Dansk Lithuanian Polski Deutsch
Hvað viltu gera?
Forsíða :: Þjónusta :: Fjölskyldan :: Skólar :: Leikskólar
Prenta vefsíðu

Leikskólar

Undir fjölskyldusvið heyra grunnskólar, leikskólar, tónlistarskóli, æskulýðs-, tómstunda- og íþróttamál ásamt forvörnum svo og félagsþjónusta. 
Á Akranesi starfa 4 leikskólar.

Umsóknir um leikskóla er hægt að nálgast á bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar

Garðasel er fjögurra deilda leikskóli staðsettur að Lerkigrund 9. Garðasel er heilsuleikskóli og er hann aðili að samtökum heilsuleikskóla á Íslandi. Leikskólastjóri er Ingunn Ríkharðsdóttir. Heimasíða leikskólans er www.gardasel.is

Teigasel er þriggja deilda leikskóli staðsettur að Laugarbraut 20. Teigasel leggur áherslu á að vinna með stærðfræði og stærðfræðihugtök í sínu starfi. Leikskólastjóri er Margrét Þóra Jónsdóttir. Heimasíða leikskólans er www.teigasel.is

Vallarsel er sex deilda leikskóli staðsettur við Skarðsbraut 6. Vallarsel leggur áherslu á tónlist í uppeldisstarfi sínu. Leikskólastjóri er Brynhildur Björg Jónsdóttir. Heimasíða leikskólans er http://vallarsel.is/

Akrasel er sex deilda leikskóli staðsettur við Ketilsflöt 2.  Akrasel tók til starfa í ágúst 2008 og eru nú starfræktar fimm deildir en ein deild hefur ekki verið tekin í notkun. Akrasel leggur áherslu á umhverfismennt, jóga og hollt mataræði.    Leikskólastjóri er Anney Ágústsdóttir. 

Heimasíða leikskólans er www.akrasel.is

 

Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs er Helga Gunnarsdóttir, helga.gunnarsdottir hjá akranes.is

Innritun er í höndum Svölu Hreinsdóttur verkefnisstjóra, svala.hreinsdottir hjá akranes.is

 
RSS frá Akranesi
Akraneskaupstaður | kt:410169-4449 | Sími 433 1000 | Fax 433 1090 | Stillholt 16-18, 300 Akranes | Vefstjóri: akranes@akranes.is
Íslensku vefverðlaunin 2008