ForsíðaÞjónustaStjórnsýslaMannlífUmhverfi og framkvæmdir English Dansk Lithuanian Polski Deutsch
Hvað viltu gera?
Forsíða :: Þjónusta :: Fjölskyldan :: Málefni aldraðra :: Félagsstarf aldraðra
Prenta vefsíðu

Félagsstarf eldri borgara og öryrkja

Félagsstarf eldri borgara og öryrkja fyrir 67 ára og eldri er starfrækt að Kirkjubraut 40, 3. hæð á Akranesi. Félagsstarfið er ætlað fyrir íbúa Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar og er það opið alla virka daga frá kl. 13:00-16:00.

Vikan skiptist þannig að á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum er starfsemin ætluð eldri borgurum og þriðjudagarnir ætlaðir öryrkjum.

Starfinu er ætlað að fyrirbyggja félagslega einangrun og koma til móts við áhugasvið, færni og þekkingu þátttakenda á hverjum tíma í ýmiskonar listsköpun og verkefnum sem oft eru árstíðabundin.
Forstöðumaður félagsstarfsins er Guðfinna Rósantsdóttir og símanr. er 431-5056. 


 

 
RSS frá Akranesi
Akraneskaupstaður | kt:410169-4449 | Sími 433 1000 | Fax 433 1090 | Stillholt 16-18, 300 Akranes | Vefstjóri: akranes@akranes.is
Íslensku vefverðlaunin 2008