Fara í efni  

Bæjarstjórn

1237. fundur 30. ágúst 2016 kl. 17:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Sigríður Indriðadóttir forseti bæjarstjórnar
  • Ólafur Adolfsson aðalmaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Ingibjörg Pálmadóttir aðalmaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Valdís Eyjólfsdóttir aðalmaður
  • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá
Forseti bæjarstjórnar stýrði fundi og bauð fundarmenn velkomna til fundar.

1.Skýrsla bæjarstjóra

1601399

Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri fer yfir helstu atriði í störfum sínum frá 14. júní síðastliðnum.

2.Fundargerðir 2016 - bæjarráð

1601006

3183. fundargerð bæjarráðs frá 16. júní 2016.
3184. fundargerð bæjarráðs frá 22. júní 2016.
3185. fundargerð bæjarráðs frá 6. júli 2016.
3186. fundargerð bæjarráðs frá 28. júlí 2016
3187. fundargerð bæjarráðs frá 18. ágúst 2016.
Til máls tóku:
VLJ um fundargerð nr. 3185, lið nr. 3.
ÓA um fundargerð nr. 3185, lið nr. 3.
RÁ um fundargerð nr. 3185, lið nr. 3.
RÓ um fundargerð nr. 3186, lið nr. 11.
IP um fundargerð nr. 3185, lið nr. 3 og fundargerð nr. 3186 lið nr. 11.
ÓA um fundargerð nr. 3183, lið nr. 15.

Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

3.Fundargerðir 2016 - skóla- og frístundaráð

1601008

40. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 6. júní.
41. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 13. júní.
42. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 12. júlí.
43. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 15. ágúst.
44. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 23. ágúst.
Til máls tóku:
SI um fundargerð nr. 40, lið nr. 1.
RÁ um fundargerð nr. 42. lið nr. 1.
VE um fundargerð nr. 43, lið nr. 3 og fundargerð nr. 44, lið nr. 4.

Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

4.Fundargerðir 2016 - velferðar- og mannréttindaráð

1601007

41. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 22. júní.
42. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 6. júlí.
43. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 10. ágúst.
Til máls tóku:
VÞG um fundargerð nr. 41, lið nr. 4.
IV um fundargerð nr. 43, lið nr. 2.
RÁ um fundargerð nr. 43, lið nr. 2.
EBr um fundargerð nr. 43, lið nr. 2.

Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

5.Fundargerðir 2016 - skipulags- og umhverfisráð

1601009

36. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 4. júlí 2016.
37. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 18. júlí 2016.
38. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 26. júlí 2016.
39. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 8. ágúst 2016.
40. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 15. ágúst 2016.
41. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 22. ágúst 2016.
Til máls tóku:
VÞG um fundargerð nr. 36. lið nr. 5.
IP um fundargerð nr. 37, lið nr. 1, og setti fram fyrirspurn varðandi málefni tengd Sementsreit.
RÁ um fundargerð nr. 36, lið nr. 5 og um fundargerð nr. 37, lið nr. 1.
IV um fundargerð nr. 37, lið nr. 1 og fundargerð nr. 39, lið nr. 5.
EBr um fundargerð nr. 37, lið nr. 1, um fundargerð nr. 39, lið nr. 5 og um fundargerð nr. 41, lið nr. 2.
RÓ um málefni tengd Sementsreit.
VLJ um fundargerð nr. 40, lið nr. 1.
IV um fundargerð nr. 40, lið nr. 1 og um fundargerð nr. 41, lið nr. 5.
RÁ um málefni tengd Sementsreit.
EBr um fundargerð nr. 41, lið nr. 5.
ÓA um fundargerð nr. 37, lið nr. 1 og um fundargerð nr. 39, lið nr. 5.
IP um fundargerð nr. 41, lið nr. 5.
ÓA um fundargerð nr. 41, lið nr. 5.
IP um fundargerð nr. 41, lið nr. 5.

Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

6.Fundargerðir 2016 - Faxaflóahafnir

1601011

147. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 29. júní 2016.
148. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 19. ágúst 2016.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

7.Fundargerðir 2016 - Höfði hjúkrunar og dvalarheimili

1601013

65. fundargerð Höfða hjúkrunar- og dvalarheimils frá 4. ágúst 2016.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

8.Fundargerðir 2016 - Samband ísl. sveitarfélaga

1603032

840. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 2. júní 2016.
841. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 24. júní 2016.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

9.Fundargerðir 2016 - Orkuveita Reykjavíkur

1601012

231. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 23. maí 2016
232. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 27. júní 2016.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

10.Orkuveita Reykjavíkur og dótturfélög - aðalfundur 2016

1603145

Fundargerð aðalfundar Orkuveitu Reykjavíkur frá 18. apríl 2016.
Til máls tóku:
Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00