Fara í efni  

Opinn dagur í Tónlistarskólanum á Akranesi

Allir eru boðnir hjartanlega velkomnir til að hlýða á afrakstur þemadaga skólans.

Nemendur spila saman í stærri og smærri hópum. 
Þjóðlagasveitin Slitnir Strengir leikur (og sér um kaffisölu til styrktar ferðasjóði sínum.) 
Hljómsveit skipuð 60 nemendum af ýmsum stigum leikur lög eftir Grieg og Stravinsky kl. 13, kl. 15 og kl. 16.30. 
Trommuhringur, samsöngur, forskólahópar, blásarasveit, strengja-og blásarasamspil, kór, trommusveit og margvísleg litrík tónlistarpör.

Gestum býðst að skoða skólann, ræða við kennara og prófa hljóðfæri.

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00