Fara í efni  

Leitin að jólasveininum - Garðalundur

Föstudaginn 16. desember verður lagt í leiðangur í Garðalundi. Leiðangursmenn eru þeir sem vita að jólasveinar eru til og fylgdarmenn þeirra. Markmiðið er að finna jólasveininn sem þar býr (skv. áreiðanlegum heimildum) en rétt er að taka fram að ferðin er ekki hættulaus og því er betra að hafa með sér vasaljós eða kyndil. Nánari leiðangurslýsing verður birt þegar nær dregur en takið kvöldið frá ... það verður farið út eftir kvöldmat. 

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00