Fara í efni  

Írskir vetrardagar

Dagskrá írskra vetrardaga er enn í mótun en hér gefur að líta þá viðburði sem eru nú þegar komnir á dagskrá.

Fimmtudaginn 16. mars
14:00-18:00  Ljósmyndasýningin Gamli Skaginn opin í Café Kaja
18:00-20:00  Ronja Ræningjadóttir, leikrit NFFA í Bíóhöllinni á Akranesi

Föstudaginn 17. mars (St. Patricks Day)
09:00-12:00  Írska tónlistarkonan Elaine Ní Cuana heimsækir leikskóla kaupstaðarins og kynnir írska tónlist og hljóðfæri fyrir börnunum
14:00-18:00  Ljósmyndasýningin Gamli Skaginn opin í Café Kaja
17:00-18:30  Keltnesk arfleifð á Vesturlandi, sýningaropnun í Guðnýjarstofu í Safnaskála Byggðasafnsins í Görðum. Sýningarefni er bæði á íslensku og ensku.
18:00-20:00  Ronja Ræningjadóttir, leikrit NFFA í Bíóhöllinni á Akranesi
20:00-22:00  Útgáfutónleikar Slitinna strengja í Tónbergi

Laugardagurinn 18. mars
12:00-17:00  Keltnesk arfleifð á Vesturlandi í Guðnýjarstofu í Safnaskála Byggðasafnsins í Görðum
14:00-16:00  Ronja Ræningjadóttir, leikrit NFFA í Bíóhöllinni á Akranesi
18:00-20:00  Ronja Ræningjadóttir, leikrit NFFA í Bíóhöllinni á Akranesi
20:00-22:00  Útgáfutónleikar Slitinna strengja í Tónbergi
11:59-            SÁLIN á Skaganum, dansleikur á Gamla Kaupfélaginu

Auk þess verða írskar bókmenntir í öndvegi á Bókasafni Akraness.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00