Fara í efni  

Handavinnusýning í Pennanum Eymundson

Starfsmenn Pennans Eymundsson fóru þess á leit við starfsmenn Vallarsels að vera með sýningu á handavinnu sem þeir  hafa unnið bæði nýlega og áður.  Í skólanum eru miklar prjóna- og hannyrðakonur sem leggja í sameiginlegan sjóð sem er nýttur til að kaupa prjóna- og handavinnublöð og bækur.  Þessi gögn hafa nær alltaf verið keypt í Eymundsson og hafa starfsmenn þar haft gaman af að fylgjast með afrakstrinum. Þannig kviknaði þessi snilldarhugmynd að sýningunni.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00