Fara í efni  

Bóndadagur

Fyrsti dagur Þorra er nefndur Bóndadagur. Samkvæmt gömlum heimildum var sú hefð meðal almennings að húsfreyjan færi út kvöldið áður og byði Þorrann velkominn.

Venjan er sú í dag að konur gefa mönnum sínum eitthvað í tilefni dagsins, eins og þorramat eða blóm.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00